Valspodcast - Vængjum þöndum, þáttur 2

Benedikt Bóas fær til sín góða gesti. Fyrstur á mælendaskrá er Guðjón Pétur Lýðsson, í kjölfarið mætir Dóra María Lárusdóttir og að endingu kemur Henry Birgir og hitar upp fyrir næstu umferð ásamt Benna. Hljóðið er eitthvað bjagað hjá Dóru Maríu og biðjumst við velvirðingar á því.