Búið að draga í Vorhappdrætti barna- og unglingasviðs

Dregið var í Vorhappdrætti barna- og unglingasviðs í gær þriðjudaginn 5. júní 2018.

Drátturinn fór fram hjá Sýslumanni þar sem fulltrúi embættisins sá um að draga úr seldum miðum og vinningsnúmer má sjá hér að neðan. 

Vitja skal vinninga á skrifstofu Vals fyrir 1. júlí 2018 - Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi í síma: 414-8005

Vorhappdrætti Barna og unglingasviðs Vals 2018 - Útdráttur Vinningsnúmer
1. Gjafabréf frá ferðaskrifstofunni Vita að verðmæti 50.000 135
2. Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti 40.000 1725
3. Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti 40.000  1163
4. Hvalaskoðun með Eldingu fyrir tvo fullorðna og tvö börn að verðmæti 32.970 1989
5. Ársmiði á heimaleiki Vals í fótbolta-handbolta og körfubolta að verðmæti 30.000 1250
6. Ársmiði á heimaleiki Vals í fótbolta-handbolta og körfubolta að verðmæti 30.000 197
7. Ársmiði á heimaleiki Vals í fótbolta-handbolta og körfubolta að verðmæti 30.000 13
8. Gjafabréf fyrir tvo í Gullfoss Canyon rafting fyrir tvo að verðmæti 27.980 1566
9. Gjafabréf í Balletskóla Eddu Scheving að verðmæti 25.000 1921
10. Gjafabréf hjá Reykjavík Lights Hotel að verðmæti 24.000 309
11. South Coast Classic tour, gjafabréf sem gildir fyrir tvo að verðmæti 20.000 528
12. Heimilispakki frá Húsgagna heimilinu að verðmæti 15.000  1128
13. Bókin Áfram, hærra! Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár 1911-2011 að verðmæti 14.990 1187
14. Hlaupabolur og hlaupahúfa frá Macron að verðmæti 12.500 1716
15. Hlaupabolur og hlaupahúfa frá Macron að verðmæti 12.500 518
16. Gjafabréf á inneign á veitingastaðnum Burro og Pablo Discobar að andvirði 10.000  1377
17. Veglegur bókapakki frá Þorgrími Þráinssyni að verðmæti 10.000  504
18. Stóra bókin um villibráð eftir Úlfar Finnbjörnsson að verðmæti 9.990  148
19. Húðvörur frá Blue lagoon að verðmæti 9.800. 1180
20. Tvær risasyrpur og Star Wars Ipad hulstur frá Eddu útgáfu að verðmæti 7.500 336
21. Tvær risasyrpur og Star Wars Ipad hulstur frá Eddu útgáfu að verðmæti 7.500 761
22. Bontrager reiðhjólahljálmur frá Reiðhjólaversluninni Erninum að verðmæti 7.490 521
23. Skull Candy heyrnartól, uproar BT frá Ormsson að verðmæti 7.490 733
24. Húfa og kragi frá Pegasus að verðmæti 6.600 1935
25. Húfa og kragi frá Pegasus að verðmæti 6.600 1625
26. Bækurnar Garðrækt - í sátt við umhverfið og Komdu út frá Forlaginu að verðmæti 5.580 1308
27. Bókin Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur að verðmæti 5.190 1853
28.  5.000 króna gjafabréf frá Partýbúðinni 785
29.  5.000 króna gjafabréf frá Partýbúðinni 392
30. Gjafabréf á veitingastaðnum Sæmundur í sparifötunum að verðmæti 5.000 kr.  1602
31. Gjafabréf á veitingastaðnum Sæmundur í sparifötunum að verðmæti 5.000 kr.  1307
32. Hamborgaraveisla fyrir tvo á Prikinu að verðmæti 5.000 736
33. Hamborgaraveisla fyrir tvo á Prikinu að verðmæti 5.000 1708
34. Pioneer heyrnartól frá Ormsson að verðmæti 4.450 1300
35. Disney-vörupakki frá Eddu útgáfu að verðmæti 4.840 1761
36. Muse útvarpsklukka frá Ormsson að verðmæti 3.890 417
37. Gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni að verðmæti 3.435 10
38. Gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni að verðmæti 3.435 1424
39. Þættirnir fólkið í blokkinni á DVD að vermæti 3.000 1774
40. Þættirnir fólkið í blokkinni á DVD að vermæti 3.000 132
41. Bókin "Bílar 3 - Hraði! Ég er hraði" frá Eddu útgáfu að verðmæti 2.990  878
42. Bókin "Bílar 3 - Hraði! Ég er hraði" frá Eddu útgáfu að verðmæti 2.990  325
43. Spiderman Hasartaska að verðmæti 2.499 frá Eddu útgáfu. 465
44. Spiderman Hasartaska að verðmæti 2.499 frá Eddu útgáfu. 1612
45. Spiderman Hasartaska að verðmæti 2.499 frá Eddu útgáfu. 1324
46. Bókin komdu út eftir Brynhildi Björnsdóttur og Evu Þórhallsdóttur að verðmæti 2.190 1322
47. Bækurnar "Kóngulóarmaðurinn og eðlan" ásamt "Frozen: Draumadagur Ólafs" að verðmæti 2.000 kr. 1724
48. Fjögur Andrésblöð að verðmæti 1.800 760
49. Fjögur Andrésblöð að verðmæti 1.800 1770
50. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1045
51. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 712
52. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1864
53. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 800
54. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1205
55. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1043
56. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1869
57. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1879
58. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1106
59. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 602
60. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1162
61. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 131
62. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 646
63. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1252
64. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1226
65. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1391
66. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1920
67. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1254
67. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1301
67. Venjuleg Syrpa að verðmæti 1.570 hver 1004

 Athugasemdir