Pepsi deild kk: Valur - KA, laugardag kl. 17:00

Valur fær KA-menn í heimsókn laugardaginn 9. júní á Origo Völlinn að Hlíðarenda kl. 17:00.

Valur bíður foreldrum iðkenda félagsins á völlinn og það eina sem þeir þurfa að gera er að koma við á skrifstofu Vals fyrir 17:00 á föstudag til að vitja miðanna. 

Nóg er um að vera á svæðinu á laugardaginn því KH mætir Einherja á Friðriksvelli kl. 12 sama daga og því ættu fótboltaáhugamenn í hverfinu að hafa nóg fyrir stafni þessa helgina. Athugasemdir