Tvær Valsstúlkur í U18

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna, hafa valið 16 manna hóp fyrir vináttulandsleiki gegn Slóvakíu. Leikirnir verða spilaðir í Slóvakíu dagana 27. - 29. júlí. Valur á tvær stelpur í hópnum. Það eru þær Auður Ester Gestsdóttir og Ísabella María Eriksdóttir. Athugasemdir