Pepsi deilda karla: Valur - Víkingur R, sunnudag kl. 16:00

Valur tekur á móti Víkingi R. í Pepsi deild karla á sunnudaginn kl. 16:00 á Origo vellinum. Strákarnir eru í toppbaráttunni í deildinni og sigur gæti komið þeim á toppinn eftir umferðina á sunnudag.