Kosning um besta leikmann á Evrópumóti U-16

Ástþór Atli Svalason leikmaður Vals og landsliðsmaður U-16 ára liðsins er í hópi 10 bestu leikmanna í Evrópukeppni sem fer fram í Sarajevo. 

Hægt er að kjósa um besta leikmann á síðu keppninar og við hvetjum alla til að kjósa og styðja við bakið á okkar manni!

http://www.fiba.basketball/europe/u16b/2018/news/who-should-be-fibau16europe-division-b-mvp-vote-now?utm_campaign=playbuzz&pb_traffic_source=facebook&utm_source=facebookAthugasemdir