Sigurður Dagsson til æfinga hjá RB Leipzig

Þýska úrvalsdeildarliðið RB Leipzig hefur boðið Sigurði Dagssyni, leikmanni 2. flokks Vals í knattspyrnu, til æfinga hjá félaginu. Ánægjulegar fréttir og við óskum Sigurði góðs gengis.


Þýska úrvalsdeildarliðið RB Leipzig hefur boðið Sigurði Dagssyni, leikmanni 2. flokks Vals í knattspyrnu, til æfinga hjá félaginu. Ánægjulegar fréttir og við óskum Sigurði góðs gengis.
