Valsheimilið lokað vegna vatnstjóns

Vegna vatnstjóns er Valsheimilið lokað í dag, fimmtudaginn 18. október. Ekki er hægt að hafa rafmagn á húsinu og því allri starfsemi aflýst í dag og þangað til annað hefur verið gefið út.
kv
Starfsfólk Vals

 Athugasemdir