Óskilamunir - Foreldrar hvattir til að fara yfir óskilamuni í Valsheimilinu

Búið er að raða upp óskilamunum desembermánaðar í andyri Valsheimilisins og eru foreldrar hvattir til að fara yfir þá ef eitthvað hefur ekki skilað sér heim í jólaösinni. 

Óskilamunir verða í andyrinu næstu tvær vikurnar en ekki er hægt að nálgast þá eftir þann tíma.