Geysisbikarinn - undanúrslit: Valur - Snæfell í laugardalshöll, í kvöld. kl. 20:15

Valur og Snæfell mætast í kvöld í undanúrslitum Geysisbikarsins kl. 20:15 í Laugardalshöll.
 
Það er að duga eða drepast fyrir stelpurnar okkar sem geta tryggt sér sæti í úrslitum næstkomandi laugardag.
 
Við hvetjum stuðningsmenn Vals til að kaupa miða á slóðinni hér að neðan á miðasölusíðu Vals (sjá m.f. hlekk).
 
Mætum í rauðu og hvetjum stelpurnar til sigurs!

Smelltu á hlekkinn til að tryggja þér miða: https://tix.is/is/specialoffer/gzo5inodtwlrg