Íþróttaskóli Vals - Enginn tími um helgina vegna vetrarfrís

Við minnum á að það verður enginn íþróttaskóli um helgina vegna vetrarfrís í grunnskólum borgarinnar. 

Njótið helgarinnar með ykkar bestu og sjáumst fersk í næsta tíma laugardaginn 2. mars í gamla sal.