Olís deild kvenna: Valur - Fram, þriðjudag kl. 19:30

Valur og Fram mætast þriðjudaginn 2. apríl í lokaumferð olís-deildar kvenna í handbolta.

Leikurinn hefst klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda og mun sjálfur deildarmeistarabikarinn fara á loft að leik loknum. 

Við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og hvetja liðið til sigurs.