Olís deild kvenna (undanúrslit): Haukar - Valur, mánudaginn 8. apríl kl. 20:00

Kvennalið Vals í handbolta sækir Hauka heim í kvöld þegar liðin mætast öðru sinni í undanúrslitum Olís-deildarinnar.

Valur leiðir einvígið 1-0 eftir góðan sigur að Hlíðarenda s.l. laugardag. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni og hefst hann klukkan 20:00