Páskanámskeið fyrir 6-11 í handbolta og körfubolta

Líkt og í fyrra verður boðið upp á Páskanámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára í bæði handbolta og körfubolta í dymbilvikunni, 15.-17. apríl. 

Skráning fer fram á skráningarsíðu félagsins: www.valur.felog.is

Páskanámskeið í handbolta:

  • Fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára (8./7./6. flokkur kk & kv)
  • Mánudag - miðvikudags (15.-17. apríl)
  • Milli klukkan 10:00 og 12:00
  • Iðkendur taka með sér hollt og gott nesti 

Páskanámskeið í körfubolta:

  • Fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára (MB 6-11 kk & kv)
  • Mánudag - miðvikudags (15.-17. apríl)
  • Milli klukkan 10:00 og 12:00
  • Iðkendur taka með sér hollt og gott nesti