Fimm fulltrúar frá Val í æfingahópum U17 og U19

Yngri landslið kvenna æfa í maí og hafa þjálfara liðanna valið sína hópa. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar auglýstir þegar nær dregur.

Þjálfarar U-17 og U-19 hafa valið 5 fulltrúa frá Val.


Fulltrúar Vals í U-19 eru:

Alexandra Von Gunnarsdóttir 

Auður Ester Gestsdóttir

Ísabella María Eríksdóttir

 

Fulltrúar Vals í U-17 eru:

Ásdís Þóra Ágústsdóttir

Ída Margrét Sefánsdóttir

Við óskum þessum glæsilegu stelpum innilega til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.