6. flokkur kvenna Íslandsmeistari á yngra og eldra ári

Stelpurnar í 6. flokki (eldri) urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta eftir lokamót vetrarins sem fram fór á Akureyri.

Stelpurnar flokknum hafa staðið sig frábærlega í vetur og nú liggur það ljóst fyrir að stelpurnar á bæði yngra og eldra ári eru Íslandsmeistarar.

Við óskum stelpunum og þjálfurnum, þeim Siggu og Bjössa til hamingju með frábæran árangur.