Níu fulltrúar frá Val í æfingahópum U17 og U19 karla

Yngri landslið karla æfa í maí og hafa þjálfarar liðanna valið sína hópa og á Valur 9 fulltrúa í liðum U17 og U19. Æfingarnar fara fram á höfuðborgasvæðinu og verða æfingatímar auglýstir þegar nær dregur.

 

Fulltrúar Vals í U19 eru:

Arnór Snær Óskarsson

Eiríkur Þórarinsson

Ólafur Brim Stefánsson

Tjörvi Týr Gíslason

Úlfar Páll Monsi Þórðarson

Viktor Andri Jónsson

 

Fullrúar Vals í U17 eru:

Benedikt Gunnar Óskarsson

Gunnar Hrafn Pálsson

Tryggvi Garðar Jónsson

Við óskum þessum glæsilegu drengjum innilega til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.