Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins

Aðalfundur Vals var haldinn þriðjudaginn 28. maí í hátíðarsal félagsins að Hlíðarenda.

Dagskrá fundarins var að venju samkvæmt samþykktum félagsins og var ný aðalstjórn félagsins sjálfkjörinn líkt og stjórn barna- og unglingasviðs, handknattleiksdeildar og körfuknattleiksdeildar. Aðalfundur knattspyrnudeildar fer fram að hausti til. 

Þorgrímur Þráinsson lætur af störfum sem formaður félagsins eftir þriggja ára setu og við formennsku tekur Árni Pétur Jónsson. Þorgrímur situr samt sem áður í stjórn félagsins og gegnir embætti varaformanns.

Arnar Guðjónsson og Sonja Jónsdóttir láta af störfum meðstjórnenda og Jón Garðar Hreiðarsson kemur nýr inn í aðalstjórn. Við óskum nýjum meðlimum stjórnanna hjartanlega til hamingju og þökkum fyrrum stjórnarmönnum fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. 

Hér að neðan má sjá stjórnir félagsins. 

Aðalstjórn

Árni Pétur Jónsson Formaður
Þorgrímur Þráinsson Varaformaður
Eva Halldórsdóttir Meðstjórnandi
Jón Garðar Hreiðarsson Meðstjórnandi
Karl Axelsson Meðstjórnandi
Kjartan Georg Gunnarsson Meðstjórnandi
Sigurður K. Pálsson Framkvæmdastjóri
Börkur Edvardsson Formaður Knattspyrnudeildar
Gísli Gunnlaugsson Formaður handknattleiksdeildar
Hólmfríður Sigþórsdóttir Formaður barna- og unglingaráðs
Svali Björgvinsson Formaður Körfuknattleiksdeildar

Stjórn knattspyrnudeildar

E. Börkur Edvardsson Formaður og formaður mfl.ráð karla
Jón Höskuldsson Varaformaður og formaður mfl.ráð kvenna
Bragi G. Bragason Ritari
Árni Pétur Jónsson Meðstjórnandi
Rósa María Sigbjörnsdóttir Meðstjórnandi
Davor Purucic Varafulltrúi og formaður öryggisgæslu
Þorsteinn Guðbjörnsson Varafulltrúi og formaður heimaleikjaráðs
Jón Grétar Jónsson Varafulltrúi og formaður markaðs- og samfélagsmiðla

 

Stjórn handknattleiksdeildar

Gísli Gunnlaugsson Formaður
Eva Gunnlaugsdóttir Meðstjórnandi
Friðrik Hjörleifsson Meðstjórnandi
Guðrún Gísladóttir Meðstjórnandi
Gunnar Freyr Sverrisson Meðstjórnandi
Harald Pétursson Meðstjórnandi
Jón Halldórsson Meðstjórnandi
Ragnar Ægisson Meðstjórnandi
Svala Þormóðsdóttir Meðstjórnandi
Theodór Hjalti Valsson Meðstjórnandi

Stjórn körfuknattleiksdeildar

Svali Björgvinsson Formaður
Einar Jón Ásbjörnsson Meðstjórnandi
Grímur Atlason Meðstjórnandi
Kristjana Magnúsdóttir Meðstjórnandi
Lárus Blöndal Meðstjórnandi
Sveinn Birkir Björnsson Meðstjórnandi
Sveinn Zoega Meðstjórnandi

 Stjórn barna- og unglingasviðs

Hólmfríður Sigþórsdóttir Formaður
Dagný Björnsdóttir Deildarráð fótbolti
Einar Páll Ásbjörnsson Meðstjórnandi
Einar Sveinn Þórðarson Meðstjórnandi
Katrín Rut Bessadóttir Meðstjórnandi
Páll Steingrímsson Deildarráð handbolti
Unnur Anna Sveinbjörnsdóttir Deildarráð Karfa
Þórhallur Friðjónsson Meðstjórnandi