Meistarakeppni HSÍ í handbolta: Valur - Fram, þriðjudag kl. 19:30

Handboltinn rúllar af stað í vikunni þegar kvennalið Vals og Fram mætast í meistarakeppni HSÍ þriðjudagskvöldið 3. september í Origo-höllinni að Hlíðarenda. 

Leikurinn hefst klukkan 19:30 og hvetjum við handboltaunnendur til þess að fjölmenna.

Við minnum svo á að liðið mun svo leika tvo leiki í gegn Sænska liðinu Skuru IK í Evrópukeppni EHF um komandi helgi.