Kvennakvöld Vals - 4. október 2019

Kvennakvöld Vals verður haldið föstudaginn 4. október í veislusal Vals að Hlíðarenda. Veislustjórn verður í höndum hinnar stórskemmtilegu Önnu Steinssen og fjöllistahópurinn Dj Rib, Rab & Rub mun troða upp ásamt B. Sig. 

Hvetjum allar konur í hverfinu til að mæta og gera sér glaðan dag í partý ársins. 

Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu. Hægt er að kaupa miða með því að smella hér