Búið að draga í Evrópuhappdrætti handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild Vals þakkar kærlega öllum þeim sem tóku þátt í Evrópuhappdrættinu og styrktu um leið deildina í fjáröflun fyrir þátttöku í Evrópukeppnum tímabilið 2019-20.

Dregið hefur verið í happdrættinu og á listanum hér fyrir neðan má finna vinningsnúmerin.

Vinninganna má vitja í Valsheimilinu á skrifstofutíma, alla virka daga fram til 25. október 2019. 

Vinningar: Vinningsnúmer
1. Soundboks hátalari frá Símanum að verðmæti 134.990 79
2. iPhone XR frá Vodafone að verðmæti 124.990 1243
3. Kvan Námskeið að verðmæti 88.000 1059
4. Southcoast Adventure Snjósleðaferð fyrir tvo að verðmæti 53.800 1261
5. Borvél frá Byko aðverðmæti 38.000 1544
6. Verkfærasett frá Bauhaus að verðmæti 37.995 464
7. Verkfærasett frá Bauhaus að verðmæti 37.995 1006
8. Icelandair Hotels Mývatni - Gisting fyrir 2 með morgunverði að verðmæti 36.400 631
9. Elding Hvalaskoðun fyrir 2 fullorðna og 2 börn að verðmæti 32.970 971
10. Southcoast Adventure Buggy ferð fyrir tvo að verðmæti 31.800 600
11. Garmin vivomove HR frá Vodafone að verðmæti 29.990 274
12. Grunnnámskeið í CrossfitRVK að verðmæti 29.500 271
13. Grunnnámskeið í CrossfitRVK að verðmæti 29.500 1026
14. Hótel Vestmannaeyjar - Gisting fyrir tvo að verðmæti 28.350 721
15. Hestaleigan Laxnesi - Hestaferð fyrir tvo að verðmæti 24.000 604
16. Norðursiglingar - Gjafabréf fyrir tvo í hvalaskoðun á Húsavík að verðmæti 21.000 1143
17. Sérefni - Gjafabréf að verðmæti 20.000 432
18. World Class - 2 mánaða kort að verðmæti 20.000 983
19. Bláa Lónið - Húðvörupakki að verðmæti 15.900 822
20. Bláa Lónið - Húðvörupakki að verðmæti 15.900 713
21. Sæferðir - Dagsferð til Flateyjar fyrir tvo að verðmæti 15.400 402
22. Sæferðir - Vikingasushi ævintýrasigling fyrir tvo að verðmæti 15.400 1442
23. Árskort á heimaleiki Vals í handknattleik að verðmæti 15.000 1525
24. Árskort á heimaleiki Vals í handknattleik að verðmæti 15.000 1370
25. Árskort á heimaleiki Vals í handknattleik að verðmæti 15.000 989
26. Árskort á heimaleiki Vals í handknattleik að verðmæti 15.000 1588
27. Árskort á heimaleiki Vals í handknattleik að verðmæti 15.000 59
28. Lýsi - Gjafapoki að verðmæti 12.500 1433
29. Lýsi - Gjafapoki að verðmæti 12.500 460
30. Lýsi - Gjafapoki að verðmæti 12.500 729
31. Lýsi - Gjafapoki að verðmæti 12.500 1116
32. Jarðböðin í Mývatnssveit - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 12.300 412
33. Mímir Hótel Sögu - Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo að verðmæti 11.980 994
34. LaugarSpa - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 10.980 213
35. Subway 2 Veisluplattar að verðmæti 9.998 467
36. Subway 2 Veisluplattar að verðmæti 9.998 126
37. Electrolux Sport Blender frá Ormsson að verðmæti 9.990 1350
38. Jamie Oliver Tefal panna frá Ormsson að verðmæti 9.990 430
39. Houdini hanskar og húfa frá Icepharma að verðmæti 9.980 80
40. Rauðvínsglös og steikarhnífapör frá Fastus að verðmæti 9.500 1368
41. Gjafapoki frá Hreysti að verðmæti 9.000 1109
42. Gjafapoki frá Hreysti að verðmæti 9.000 1029
43. Nuddstofa Óskars - Gjafabréf í heilnudd að verðmæti 8.000 408
44. Nuddstofa Óskars - Gjafabréf í heilnudd að verðmæti 8.000 737
45. Ísbúðin Laugalæk - Pylsuveisla fyri 4 með ís að verðmæti 8.000 520
46. Ísbúðin Laugalæk - Pylsuveisla fyri 4 með ís að verðmæti 8.000 424
47. Gjafapoki frá Nóa Síríus að verðmæti 7.715 261
48. Gjafapoki frá Nóa Síríus að verðmæti 7.715 555
49. Fimm tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart að verðmæti 7.600 1476
50. Fimm tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart að verðmæti 7.600 1042
51. Fimm tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart að verðmæti 7.600 1367
52. Fimm tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart að verðmæti 7.600 491
53. Fimm tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart að verðmæti 7.600 74
54. Kólus - Kassi af þristum að verðmæti 7.500 615
55. Kólus - Kassi af þristum að verðmæti 7.500 1242
56. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 133
57. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 1238
58. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 1184
59. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 455
60. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 407
61. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 1268
62. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 823
63. Stöð 2 mánaðaráskrift að verðmæti 6.990 614
64. Gjafabréf fyrir tvo á Hamborgarafabrikkunni að verðmæti 6.500 767
65. Gjafabréf fyrir tvo á Hamborgarafabrikkunni að verðmæti 6.500 323
66. Innnes Gjafapoki að verðmæti 5.000 943
67. Innnes Gjafapoki að verðmæti 5.000 1070
68. Innnes Gjafapoki að verðmæti 5.000 170
69. Innnes Gjafapoki að verðmæti 5.000 984
70. Danska Kráin, Gjafabréf að verðmæti 5.000 1479
71. BREWDOG - Gjafabréf að verðmæti 5.000 820
72. BREWDOG - Gjafabréf að verðmæti 5.000 445
73. BREWDOG - Gjafabréf að verðmæti 5.000 997
74. BREWDOG - Gjafabréf að verðmæti 5.000 1553
75. Elding - Viðeyjarferja fyrir tvo fullorðna og tvö börn að verðmæti 4.800 562
76. Culiacan - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 4.380 418
77. Gastro Truck - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 4.000 1201
78. Nova Letihaugur að verðmæti 3.990 51
79. WOK ON - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 3.840 964
80. Bike Cave - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 3.500 134
81. Bike Cave - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 3.500 530
82. Bike Cave - Gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 3.500 1372
83. Macron hlaupahúfa að verðmæti 3.490 1379
84. Macron hlaupahúfa að verðmæti 3.490 1468
85. 30 mínútur í keilu fyrir 6 manns frá Keiluhöllinni að verðmæti 3.290 1463
86. 30 mínútur í keilu fyrir 6 manns frá Keiluhöllinni að verðmæti 3.290 1526
87. 30 mínútur í keilu fyrir 6 manns frá Keiluhöllinni að verðmæti 3.290 610
88. 30 mínútur í keilu fyrir 6 manns frá Keiluhöllinni að verðmæti 3.290 481
89. 30 mínútur í keilu fyrir 6 manns frá Keiluhöllinni að verðmæti 3.290 72
90. 30 mínútur í keilu fyrir 6 manns frá Keiluhöllinni að verðmæti 3.290 76
91. Nova - Ferðahátalari að verðmæti 2.690 1122
92. Bókagjöf frá Þorgrími Þráinssyni 801
93. Bókagjöf frá Þorgrími Þráinssyni 963
94. Bókagjöf frá Þorgrími Þráinssyni 769
95. Bókagjöf frá Þorgrími Þráinssyni 1034
96. Bókin Áfram Hærra Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár 500
97. Bókin Áfram Hærra Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár 1343