Rajko lætur af störfum eftir 9 ára veru hjá félaginu

Rajko Stanisic markvarðarþjálfari Vals lætur nú af störfum eftir níu ára veru hjá félaginu, bæði sem markvarðarþjálfari meistaraflokka og húsvörður. 

Rajko vill koma á framfæri kveðjum til allra þeirra fjölmörgu aðila sem hann hefur starfað með í gegnum árin hjá félaginu, bæði leikmanna, þjálfara, starfsfólks, stjórna og stuðningsmanna.