Vetrartilboð í Macron Store Grensásvegi

Macron Store býður þessa dagana upp á vegleg tilboð á félagsfatnaði í búð sinni að Grensásvegi. Tilboðin gilda út októbermánuð og því kjörið að nýta sér þetta tækifæri.

Sjá einnig: www.macron.is