Domino´s deild kk: Valur - Tindastóll (95-92)

Karlalið Vals í körfubolta tekur á móti Tindastólsmönnum næstkomandi fimmtudagskvöld þegar liðin mætast í 4. umferð dominos deildarinnar.

Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Origo-höllinni og hvetjum við áhorfendur til að fjölmenna að Hlíðarenda. 

Domino´s deild karla | 4. umferð

Valur - Tindastóll

Fimmtudaginn 24. október

Klukkan 19:15