Kvennalið Vals heimsækir Stjörnuna um helgina

Kvennalið Vals í handbolta heimsækir Stjörnuna í 6. umferð Olís deildar kvenna laugardaginn 26. október. 

Leikurinn fer fram í TM-höllinni Garðabæ og hefst klukkan 16:00. Við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna og styðja stelpurnar til sigurs.