Aðventukvöld í Friðrikskapellu 4. desember

Árlegt aðventukvöld Friðrikskappellu verður haldinn miðvikudaginn 4. desember 2019 kl. 20.00.   

Dagskrá með hefðbundnum hætti þar sem Valskórinn, Karkakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja. 

Ræðumaður kvöldsins er Sr. Valgeir Ástráðsson - Allir hjartanlega velkomnir.

Friðrikskapellunefnd.