Æfingar hjá yngri flokkum Vals falla niður þriðjudaginn 10. desember

Vegna aftakaveðurs þriðjudaginn 10. desember munu allar æfinga hjá yngri flokkum Vals falla niður.

Þá er einnig er búið að aflýsa ferðum Valsrútunnar sama dag. Hlökkum til að sjá iðkendur á næstu æfingum.