Jólabingó í dag 11. desember kl. 17:00

Jólabingó barna- og unglingasviðs Vals verður haldið í dag klukkan 17:00 í veislusölum félagsins. Við hvetjum bæði iðkendur og foreldra til að fjölmenna.