Olís deild karla: Selfoss - Valur, sunnudaginn 15. des kl. 19:30

Handknattleikslið Vals heimsækir Selfyssinga í 14. umferð Olís deildar karla næstkomandi sunnudag þegar liðin mætast í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 

Leikurinn hest klukkan 19:30 og hvetjum við stuðningsmenn til að leggja sér leið yfir heiðina.