17 Valsarar í æfingahópum HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ völdu á dögunum hópa sem koma saman til æfingar dagana 2. - 5. janúar næstkomandi. Í hópunum eru 17 iðkendur úr Val og óskum við þeim til hamingju með valið. 

Liðin æfa einu sinni á dag 2. - 5. janúar en auk þess verða mælingar á vegum HR föstudaginn 3. janúar og Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HSÍ sem fer fram í Háskólanum í Reykjavík að morgni laugardagsins 4. janúar.

Æfingatímar liðanna verða gefnir út fyrir jól. 
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna, sjá fyrir neðan.


U-20 ára landslið karla

Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson
einar@afturelding.is

Sigursteinn Arndal
sigursteinna@vodafone.is


Arnór Snær Óskarsson, Valur 
Ólafur Brim Stefánsson, Valur 
Tjörvi Týr Gíslason, Valur 
Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur 
Viktor Andri Jónsson, Valur

U-18 ára landslið kvenna

Þjálfarar:
Magnús Stefánsson
fagriskogur@gmail.com

Díana Guðjónsdóttir
diana@flensborg.is

Andrea Gunnlaugsdóttir, Valur
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur
Guðlaug Embla Hjartadóttir, Valur
Hanna Karen Ólafsdóttir, Valur
Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, Valur

U-16 ára landslið karla

Þjálfarar:
Halldór Jóhann Sigfússon
halldor@hsi.is

Kári Garðarsson
kari@grottasport.is

Dagur Máni Ingvarsson, Valur
Hlynur Freyr Geirmundsson, Valur
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur

U-16 ára landslið kvenna

Þjálfarar:
Rakel Dögg Bragadóttir
rakel@hsi.is

Árni Stefán Guðjónsson
arnistefan@gmail.com


Jóhanna Haile Kebede, Valur
Lilja Ágústsdóttir, Valur