Nýársnámskeið Vals í fótbolta 2.-4. jan

Skráning á nýársnámskeið Vals í knattspyrnu er í fullum gangi inn á valur.felog.is 

Um er að ræða námskeið fyrir annars vegar 6. og 7. flokk drengja og stúlkna og hins vegar 5. - 3. flokk drengja og stúlkna. 

Sjá frekari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu.