Dominos deild karla: Þór Þorlákshöfn - Valur, fimmtudaginn 9. jan. kl. 19:15

Karlalið Vals heimsækir Þór frá Þorlákshöfn fimmtudaginn 9. janúar í 13. umferð dominos-deildar karla í körfuknattleik.

Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn og hefst klukkan 19:15.