Geysisbikar kvenna - undanúrslit: Valur - KR, í dag, fimmtudag kl. 17:30

Kvennalið Vals í körfuknattleik mætir KR-ingum í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í Laugardalshöll fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 17:30. 
 
Liðið sem hefur betur í viðureigninni mætir annaðhvort Haukum eða Skallagrími í úrslitum sem fara fram laugardaginn 15. febrúar. 
 
Til þess að sleppa við biðraðir á leikstað er hægt að kaupa miða og um leið styrkja körfuknattleiksdeild með tvennum hætti: 
Allir í höllina á fimmtudaginn og styðjum við bakið á stelpunum sem hafa titil að verja!