Æfingum hjá yngri flokkum aflýst föstudaginn 14. febrúar og Valsheimilið lokað til 13:00

Eins og flestum ætti að vera kunnugt hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudaginn 14. febrúar.


Af þeim sökum munu allar æfingar hjá yngri flokkum Vals falla niður. Valsrútan mun heldur ekki ganga frá frístundaheimilum af sömu ástæðum.

Valsheimilið verður lokað til a.m.k. 13:00 og frekari ákvarðanir um opnunartíma teknar eftir hádegi á morgun.  

--

Please note - All youth practices has been cancelled Friday the 14th of February

The Chief of Police has declared an uncertainty for public safety for the whole country tomorrow, Friday 14th of February.

A red weather alert has been issued for the greater Reykjavík area from 7 am (07:00), tomorrow morning. This means that no one should go outside unless in emergency. For that reason all practices will be cancelled and Valur bus (Valsrútan) as well.