Handboltalið Vals í eldlínunni um helgina

Handboltalið Vals verða í eldlínunni um helgina þar sem bæði kvenna og karlalið félagsins eiga leiki. Á laugardaginn heimsækja stelpurnar Hauka að Ásvöllum klukkan 17:00. 

Á sunnudaginn fara strákarnir svo í Breiðholtið þar sem þeir sækja ÍR-inga heim þar sem verður flautað til leiks 19:30.