Yfirlýsing

Kæru foreldar og forráðarmenn
Í ljósi frétta um samkomubann þarf Valur að endurskoða æfingar hjá öllum deildum félagsins næstu vikur. Við bíðum nú eftir nánari viðbrögðum og upplýsingum frá ÍSÍ og sérsamböndum hvaða áhrif samkomubannið hefur nákvæmlega á íþróttahreyfinguna
Upplýsingar verða sendar út þegar við vitum meira.