Þrif og viðhaldsdagur að Hlíðarenda

 

Næstkomandi laugardag 16.maí kl 10:00 verður þrif og viðhaldsdagur að Hlíðarenda.

 

Við leitum til sjálfboðaliða Vals til að aðstoða okkur.

 

  • Plokkum rusl í kringum Hlíðarenda (þeir sem eiga plokkara endilega taka hann með)
  • Girðing sem fauk niður í vetur þarf að reisa upp og laga
  • Hemmalund viljum við koma niður hjá Friðrikskapepellunni
  • Þrífa þarf stúkuna fyrir sumarið
  • Þrífa þarf niður við Origovöllinn, varamanna skýli og fleira
  • Þrífa þarf glugga að utan
  • Lítil múrviðgerð (ef það er Múrari í hóp sjálfboðaliða)
  • Þrífa þarf fjölmiðlagáminn á móti stúkunni
  • Þurfum að setja upp varamannaskýli við Friðriksvöll
  • Setjum upp 20 fánastangir (léttar álstangir)

 

Verkefnastjóri er Theodór Hjalti Valsson

 

Bjóðum upp á Pizzu og drykki í hádeginu

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

IMG_0934.jpg

IMG_0936.jpg

IMG_0937.jpg