Valskonur spila sinn annan leik á fimmtudag

Valur mætir nýliðum Þróttar næstkomandi fimmtudag kl. 19:15 á Eimskipsvellinum í Laugardal.

 

Valskonur unnu opnunarleik mótsins 3-0 þegar þær tóku á móti KR á heimavelli síðastliðinn föstudag.

 

Mætum og styðjum okkar lið til sigurs. 

 

Skjámynd (51).png