Handbolta og Körfuboltaskólar af stað eftir Verslunarmannahelgi

Handbolta- og Körfuboltaskólar Vals hefja göngu sína eftir Verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 4. ágúst. 

Hagnýtar upplýsingar um Körfuboltaskóla Vals:

  • Fyrir börn á aldrinum 6-10 ára
  • Milli 9-12 virka daga eftir - ekki er kennt um helgar

Hagnýtar upplýsingar um Handboltaskóla Vals:

  • Fyrir börn fædd 2009-2014
  • Milli 10:10 11:50 mán-fim, 9-12 á föstudögum - ekki er kennt um helgar

Hagnýtar upplýsingar um Meistaraskóla Vals:

  • Fyrir börn fædd 2006-2008
  • Stelpur: Mán-fös 12:00-13:10 - ekki er kennt um helgar
  • Strákar: Mán-fös 13:20-14:30 - ekki er kennt um helgar

 

Skráning og verðskrá er hægt að finna með því að smella hér.