Búið að opna fyrir skráningar yngri flokka haustið 2020

Opnað hefur verið fyrir skráingar hjá yngri flokkum Vals haustið 2020 þar sem er í boði skemmtilegt og faglegt starf í fótbolta, handbolta og körfubolta. 

Einnig er búið að opna fyrir skráningu í Valsrútuna sem mun hefja göngu sína mánudaginn 31. ágúst fyrir börn í 1.-4. bekk. 

Hægt er að ganga frá skráningu á tvenna vegu, annars vegar í gegnum nýjan skráningavef inn á heimasíðu Vals og hins vegar í gegnum Sportabler appið (sjá leiðbeiningar á myndinni hér að neðan). 

Smelltu hér til þess að komast inn skráningavefinn: 

https://www.sportabler.com/shop/valur