Mjólkurbikarinn: Valur - HK, fimmtudag kl. 19:15

Valur tekur á móti HK-ingum í 8 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda. 

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer öll miðasala fram á appinu Stubb.

Gullkort, Valskort og Fótboltakort gilda ekki á leikinn þar sem um bikarleik er að ræða. KSÍ kort gilda ekki heldur.