Miðar á Pepsi Max deild kvenna og karla um helgina

Árskortshafar geta nálgast miða á leikina sem fara fram um helgina á skrifstofu Vals milli kl. 10 og 16 á morgun, fimmtudaginn 1. október. Eftir það fara miðar í almenna sölu og ekki hægt að tryggja árskorthöfum forgang á leikinn.

Vakin er athygli á því að börn yngri en 16 telja nú með í fjöldatakmörkunum og verður því að kaupa miða fyrir þau sérstaklega.

Laugardagurinn 3. október

Pepsi max deild kvenna: Valur - Breiðablik kl. 17:00

Sunnudagurinn 4. október

Pepsi max deild karla. Valur - Grótta kl. 19:15

Pepsi Max deild karla hefst á laugardag - Knattspyrnusamband Íslands