Herrakvöldi Vals 2020 frestað um óákveðinn tíma

Í ljósi aðstæðna er Herrakvöldi Vals, sem fara átti fram 6. nóvember n.k. frestað um óákveðinn tíma.

Herrakvöldsnefndin mun fylgjast grant með og taka ákvörðun í samræmi við þróun mála og eftir tilmælum sóttvarnayfirvalda.

Áfram Valur - Herrakvöldsnefndin