ÍÞróttamannvirki Vals að Hlíðarenda lokuð um helgina

Í ljósi tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra verða íþróttamannvirki Vals að Hlíðarenda lokuð helgina 16. - 18. október.