Valur tekur á móti Glasgow City á miðvikudaginn

Kvennalið Vals í fótoblta mætir skosku meisturunum í Glasgow City í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember. 

Engir áhorfendur eru leyfðir en hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið. Við minnum svo á að leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 sport klukkan 14:00.