Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarsjórn knattspyrnudeildar

Samkvæmt samþykktum félagsins skal halda haustfund félagsins milli 15. október og 30. nóvember.

Vegna sóttvarnarreglna þá hefur ekki tekist að boða til þessa fundar og hefur honum því verið frestað um óákveðin tíma.