Haustfundur Knattspyrnudeildar

Haustfundur Vals vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar sem frestað var í haust vegna kórónuveirunnar verður haldinn 28.janúar næstkomandi klukkan 17:00 að Hlíðarenda.