Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns

Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns, Stefáns Karlssonar leika meistaraflokkar Vals með sorgarbönd þessa helgi.
Stefán var framkvæmdastjóri Vals um tíma og stjórnarmaður í handknattleiksdeild félagsins.
Við kveðjum góðan Valsmann með söknuði og sendum aðstandendum hans okkar innilegustu samúðarkveðjur.
