"Ég er bara að tala við vini mína" Fjarfræðsla í tengslum við netnotkun barna

Vakin er athygli á fjarfræðslu sem fer fram á vegum "Fróðra foreldra" um jákvæð áhrif og áskoranir í tengslum við netnotkun barna- og unglinga sem fer fram í kvöld, miðvikudaginn 3. mars klukkan 20:00.

Hlekkur á fundinn verður birtur á facebooksíðu Fróðra foreldra: www.facebook.com/frodir

Fróðir foreldrar er samstarfshópur foreldra, frístundamiðstöðvar, þjónustumiðstöðvar og íþróttafélaga í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ um uppeldi, forvarnir og fræðslu. Markmið hópsins er að veita uppalendum hagnýtar upplýsingar

Sjá nánar m.f. auglýsingu.