Olís deild kvenna: Valur - FH, (33-14)

Valskonur taka á móti FH-ingum í 12. umferð Olís deildar kvenna í handknattleik þriðjudaginn 9. mars í Origo-höllinni að Hlíðarenda. 

Leikurinn hefst klukkan 20:00 og fer miðasala fram á Stubbur-appinu. Sem fyrr er upplag miða takmarkað og hvetjum við stuðningsmenn til mæta og styðja við bakið á stelpunum. 

Ársmiðahafar geta nálgast miða með því að senda tölvupóst á teddi@valur.is, í póstinum þurfa eftirfarandi hlutir að koma fram: 

  • Fullt nafn
  • Kennitala
  • Símanúmer